Ásmundur stofnaði reksturinn haustið 2015. Verkefnin voru fyrst um sinn unnin í hjáverkum sem fljótlega fóru að vinda hratt upp á sig.
Starfsemin felst í því að þjónusta bæði einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki þegar kemur að meindýraeyðingu, meindýravörnum og eftirliti.
Undirritaðir hafa verið fjölmargir þjónustusamingar við fiskverkunarfyrirtæki, veitingastaði, sveitarfélög og önnur fyrirtæki.
Í byrjun árs 2018 var stofnað einkahlutafélagið Padda ehf.
Starfsfólk:
Ásmundur Ásmundsson
Meindýraeyðir
Starfsfólk Pöddu ehf. er bundið þagnarskyldu um það sem þeir verða almennt áskynja um í starfi sínu.
Unnið er markvisst að því að bæta og styrkja reksturinn og kynna sér nýjungar svo meindýravarnir og eftirlit gagnist viðskiptavinum sem best.
Padda ehf.
Kt. 700118-1690
Vsk.nr. 130530
Netfang: padda@padda.is
Sími: 897-1678